Akureyri - akureyri.net - Akureyri.net
General Information:
Latest News:
Meistaramót Íslands í frjálsum 27 Jul 2013 | 05:07 pm
Nú um helgina fer fram á Þórsvellinum, Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum. Á móti verður margt af bestu frjálsíþróttafólki landsins saman komið og reynir með sér. Meðal keppenda verður m.a. Aníta...
Þór/KA leikur til úrslita í bikarkeppni KSÍ 27 Jul 2013 | 02:25 am
Íslandsmeistarar Þórs/KA slóu í kvöld út bikarmeistara Stjörnunnar í undanúrslitaleik sem fram fór á Samsungvellinum í Garðarbæ. Það var Sandra María Jessen sem skoraði sigurmarkið og kom það á 82. mí...
Serrano opnar í fyrramálið 25 Jul 2013 | 01:57 pm
Serrano opnar á Akureyri á Ráðhústorgi í fyrramálið kl. 11. Á Facebook síðu Serrano segjast þeir vera gríðarlega spenntir og gefa 200 fyrstu viðskiptavinum burrito. Margir Akureyringar hafa beðið sp...
Á að skella sér í sólina upp í Hlíðarfjalli? 25 Jul 2013 | 01:23 pm
Hlíðarfjall 25. júlí kl. 7.45 Mikil þoka hefur nú verið yfir Akureyri í gær og nú í byrjun dags. Í Hlíðarfjalli í morgun var sól og 11 stiga hiti þegar meðfylgjandi mynd var tekin. Þokan rétt náði ...
Stuðkompaníið með stórtónleika á Akureyri um verslunarmannahelgina 24 Jul 2013 | 08:02 pm
Nú skal blásið í lúðra, því það hefur verið gert opinbert að hin goð- sagnakennda 80′s hljómsveit Stuðkompaníið mun koma saman um verslunarmannahlegina Akureyri. Hljómsveitin mun reka endahnútinn á há...
Ljótu hálfvitanna með útgáfutónleika á Mærudögum á Húsavík. 23 Jul 2013 | 02:44 am
Ljótu hálfvitarnir fagna útkomu fjórðu plötunnar sinnar á hefðbundinn hátt með stórtónleikum í heimahögum. Að þessu sinni verða þeir í Íþróttahöllinni á Húsavík, föstudaginn 26. júlí. Svo skemmtilega ...
Misjafnt gengi Akureyrarliðanna í knattspyrnu 23 Jul 2013 | 02:34 am
Um helgina áttu báðir meistaraflokkar KA og Þórs heimaleiki á íslandsmótinu í knattspyrnu. Á laugardag tóku KA menn á móti liði Selfoss í leik sem fram fór á Akureyrarvelli. KA menn höfðu þar afar mi...
Vinir Akureyrar, Aflið taka höndum saman. 19 Jul 2013 | 05:11 am
Vinir Akureyrar, Aflið og Samfélags og mannréttindardeild Akureyrar taka höndum saman á fjölskylduhátíðinni Ein með öllu Undanfarin ár hefur fjölskylduhátíðin Ein með öllu fest sig í sessi meðal bæja...
Miðaldadagar á Gásum hefjast á föstudaginn. 17 Jul 2013 | 07:43 pm
Miðaldakaupstaðurinn á Gásum lifnar við á hinum árlegu MIÐALDADÖGUM sem standa frá föstudeginum 19. júlí til sunnudagsins 21. júlí kl 11-18. Sverðaglamur, örvaþytur, lokkandi matarilmur, háreysti kaup...
PORTHÁTÍÐ VIÐ FLÓRU 17 Jul 2013 | 07:37 pm
Mynd: Daniel Starrason Á morgun fimmtudaginn 18. júlí, kl. 12-18 verður Porthátíð haldin við Flóru í Hafnarstræti 90. Hljómsveitirnar Buxnaskjónar og Þorsteinn Kári troða upp og ef til vill bætast f...