Blog - annabjo.blog.is - ... þarf endilega að skilgreina blogg?

Latest News:

Kettirnir á Ísafirði 18 Aug 2013 | 02:47 am

Mér hefur alltaf líkað vel við Ísafjörð, en sennilega aldrei eins og undanfarna þrjá daga, þegar ég bæði naut þess að skoða bæinn og komst að raun um það að þar býr urmull katta. Þessi þrílita, falleg...

Suðureyri við Súgandafjörð í gær 18 Aug 2013 | 02:39 am

Einn af örfáum bæjum á Íslandi sem ég hafði ekki heimsótt, fyrr en í gær, er Suðureyri við Súgandafjörð. Við Nína systir hoppuðum upp í strætó við Pollinn á Ísafirði og fórum í gegnum göngin góðu og s...

Veðurdagar (veðurlagsins blíða) 13 Jun 2013 | 04:51 am

Þar sem ég er með ósköpum gerð að muna alls konar mismikilvægar tímasetningar, þá man ég alls konar veður á ýmsum tímum. Man vel ég þegar komið var niður undir frostmark þegar ég skaust milli skemmtis...

Töfrandi dagar í Toronto 11 May 2013 | 10:41 pm

Stórborgin Toronto í Kanada kom mér á óvart. Hún var í rauninni bara stoppustöð á leiðinni til Montreal og reyndar líka indælt tækifæri til að kynnast fjölskyldu Kay, kærustu sonar míns. Annað erindi ...

Stigar utan á húsum 9 May 2013 | 08:21 am

Ótrúlega margir fallegir stigar utan á húsunum í mörgum hverfum Montreal í Kanada. Ég spurði hvort þeir væru ekki hálir á veturna, jú þeir eru það víst. En fallegir eru þeir á fögrum sumardegi að vori...

Á leið frá stjórnmálabloggi til ferðabloggs - golf á ódýrasta vellinum í Montreal 8 May 2013 | 06:33 am

Hér er játning: Ég eyddi kosningakvöldinu við Niagara Falls! Eins þrælpólitísk og ég er nú, þá hvarflaði ekki að mér að breyta löngu tilbúinni ferðaáætlun til fundar við son minn og kærustuna hans í K...

Regnboginn er: Bjarni Harðarson, Jón Bjarnason, Harpa Njálsdóttir, Baldvin H. Sigurðsson, Friðrik Atlason, Valdís Steinarsdóttir, Atli Gíslason og mar... 27 Apr 2013 | 07:19 am

Mér skilst að það séu ekki allir búnir að átta sig á því hvað Regnboginn er í þessum kosningum. Það er annað hvort hægt að skoða allt um Regnbogann á www.regnboginn.is eða þetta hér: Regnboginn er ekk...

Ef skakkar skoðanakannanir eru nú skoðanamyndandi ... 18 Apr 2013 | 03:41 am

Skoðanakannanir undanfarna daga virðast gefa vísbendingar um hvert stefnir varðandi úrslit kosninganna. En er það svo? Óvenju margt bendir til að skekkjur séu margar nú, og sumir félagsvísindamenn re...

Ég meina það 16 Apr 2013 | 06:26 am

Mér finnst ekki hægt að vera í stjórnmálum nema að meina það. Stjórnmál eru ekki endilega áhugamál, eiga ekki að vera lífsstíll og þaðan af síður einhver rós í hnappagatið. Kringum búsáhaldabyltinguna...

Stokkað upp á nýtt 13 Apr 2013 | 06:19 am

Allt er á fleygiferð í íslenskum stjórnmálum nú. Formaður flokks sem hefur löngum gert kröfu um að vera sá stærsti á Íslandi veit ekki í hvorn fótinn hann á stíga. Önnur ágjöf er á sumum vonarpeningun...

Related Keywords:

ásdís rán, ahdh, annarar þjóðar, goðamót 2011, tore veija, goðamót þórs, unclos piracy, sverrir stormsker, pepsi myndir

Recently parsed news:

Recent searches: