Eyjafrettir - eyjafrettir.is - Eyjafrettir.is
General Information:
Latest News:
ÍBV yfir 1000 stig í Íslandsmótinu 27 Aug 2013 | 01:27 pm
ÍBV rauf 1000 stiga múrinn í Íslandsmótinu með sigri sínum á Fylki á sunnudaginn en þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Þar segir að ÍBV sé sjötta félagið til að ná 1000 stigum en KR, Valur, ÍA, ...
Fundu 4-5 gr. af maríjúana 26 Aug 2013 | 08:52 pm
Tvö fíkniefnamál komu upp í liðinni viku eftir að lögreglan framkvæmdi húsleit á tveimur stöðum. Í þessum tveimur húsleitum fundust um 4-5 gr. af maríjúana en leitirnar fóru annars vegar fram í heimah...
Vestmannaeyjar eru að verða alvöru ferðamannabær 26 Aug 2013 | 04:18 pm
Gunnlaugur Grettisson, rekstrarstjóri Herjólfs, er nokkuð ánægður með sumarið í heildina. Farþegar séu reyndar aðeins færri nú en í fyrra og munar þar sem mest um töluvert minni umferð í júlí en aðri...
Glæsilegur útisigur í Árbænum 26 Aug 2013 | 01:46 am
ÍBV lagði Fylki að velli í dag í Árbænum en lokatölur urðu 0:1 fyrir ÍBV. Markið gerði Víðir Þorvarðarson strax á 16. mínútu en fleiri urðu mörkin ekki. David James, markvörður ÍBV stóð fyrir sínu í...
Tekst Eyjamönnum að landa sigri í dag? 25 Aug 2013 | 07:10 pm
ÍBV sækir Fylki heim í dag í Árbæinn í 17. umferð Pepsídeildar karla. Ekki þarf að fjölyrða um gengi ÍBV í undanförnum leikjum en liðið hefur aðeins gert tvö jafntefli í síðustu sex leikjum en tapað ...
KFS í úrslit 24 Aug 2013 | 09:48 pm
KFS tryggði sér í dag sæti í úrslitakeppni 4. deildar með stærsta sigrinum í sögu félagsins. Eyjamenn lögðu Afríku að velli á Þórsvellinum, 14:0 en Hjalti Kristjánsson, þjálfari liðsins skoraði síðas...
Mikilvægur leikur hjá KFS í dag 24 Aug 2013 | 03:27 pm
KFS leikur í dag mikilvægasta leik sumarsins þegar liðið tekur á móti Afríku í síðustu umferð A-riðils 4. deildar. Leikurinn hefst klukkan 14:00 og fer fram á Þórsvelli. Eyjamenn eru í harðri barátt...
?Hægt að treysta skipinu fullkomlega? 24 Aug 2013 | 03:25 pm
Aflaskipið Sigurður VE 15 heldur úr heimahöfn sinni í Vestmannaeyjum áleiðis til Danmerkur einhvern næstu daga. Þar verður skipið bútað niður í brotajárn eftir að hafa þjónað Íslendingum dyggilega í r...
Gömlu vopnabræðurnir úr Eyjum skoruðu 24 Aug 2013 | 03:11 pm
Lögfræðingurinn Sigurvin Ólafsson er ekki hættur að skora mörk í deildakeppninni í knattspyrnu en hann leikur nú með KV sem er í mikilli baráttu um að komast upp í 1. deild. Sigurvin er 37 ára gamall...
Feðgarnir Hreiðar og Hermann hyggjast byggja hótel í Eyum 23 Aug 2013 | 01:50 pm
Félagið Strackta konstuktion, sem er í eigu Hreiðars Hermannssonar byggingameistara og föðurs Hermanns Hreiðarssonar, fótboltamanns, stefnir að byggingu tíu hótela víðsvegar um landið, þar á meðal í V...