Eyjan - gudmundur.eyjan.is - Guðmundur
General Information:
Latest News:
Enn um verðtrygginguna 21 Aug 2013 | 02:31 pm
Sumir halda því fram að verðtrygging valdi því að verðbólga sé hærri hér en annarsstaðar. Ef grannt er skoðað þá er það sveiflukenndur gjaldmiðill og óöguð efnahagsstjórn sem er sökudólgurinn. Það að ...
Um afnám verðtryggingar og skoðanafrelsis 19 Aug 2013 | 07:07 pm
Nú er búið að setja á laggirnar nefnd á vegum ríkisstjórnarinnar, sem hefur það hlutverk að finna leið til þess að afnema verðtrygginguna, eins og lofað var í síðustu kosningabaráttu. Á undanförnum mi...
Glópagull og veikbyggð stjórnsýsla 13 Aug 2013 | 06:30 pm
Það sem einkennir Ísland í samanburði við þau nágrannalönd sem við viljum bera okkur saman við er veik stefnumótun sem ekki er reist á rannsóknum, en oftast á vilja tiltekins hagsmunahóps sem stendur ...
Framlenging vistarbandsins 28 Jul 2013 | 02:43 pm
Það er að renna upp fyrir þingmönnum nýrrar ríkisstjórnar að hlutirnir eru ekki eins einfaldir og þeir hafa haldið fram. Þeir voru í nánast hverjum einasta fréttatíma allt síðasta kjörtímabil þar sem ...
Spírall niður á við 22 Jul 2013 | 03:42 pm
Mörgum er tamt að vísa til gjörða og athafna verkalýðsforingja á árunum fyrir þjóðarsátt og taka þannig til orða að þá hafi verkalýðshreyfing verið verkalýðshreyfing, það sé nú annað upp á teningunum ...
Ritstjórn umræðunnar 21 Jul 2013 | 05:08 pm
Í haust losna allir kjarasamningar í landinu og næsta víst er að stéttarfélögin muni fara eftir þeim tillögum sem hafa komið fram undanfarna daga og fara fram á afturvirka launahækkun upp á 20-30%, se...
Jöfnun lífeyrisréttinda 15 Jul 2013 | 02:13 pm
Á nú að stofna einn lífeyrissjóð fyrir alla landsmenn, spyrja margir þessa dagana, en þannig mætti skilja umæli sem fram hafa komið. Nei það stendur ekki til, það á að jafna lágmarkslífeyrisréttindi. ...
Hvað gerist ef ekki næst sátt við þjóðina? 11 Jul 2013 | 02:09 pm
Rökstuðningur forsetans um hvort vísa eigi lögum í þjóðaratkvæðagreiðslu er ekki alltaf skýr og forsetinn hefur ekki verið ekki samkvæmur sjálfum sér. Hann gefur sér nú þá forsendu að stjórnvöld verði...
Málsvari auðmanna 10 Jul 2013 | 01:12 pm
Nýverið hlustaði ég á frú Vigdísi forseta okkar þar sem hún kynnti ný verkefni stofnunar tungumála. Frú Vigdís nær alltaf athygli allra þegar hún talar. Hún nýtur mikillar virðingar meðal þjóðarinnar ...
Óábyrg vinnubrögð og hringlandaháttur 9 Jul 2013 | 03:40 pm
Öll þekkjum við vinnubrögð stjórnmálamanna í kosningabaráttu. Lofað er aukinni atvinnu og talinn upp verkefni sem viðkomandi frambjóðandi ætli sér að hrinda í framkvæmd nái hann inn á þing. Flestir f...