Karfan - karfan.is
General Information:
Latest News:
Tracy McGrady er hættur í NBA deildinni 27 Aug 2013 | 02:32 am
Tracy McGrady, eða T-Mac eins og hann er alltaf kallaður, hefur ákveðið að leggja NBA skóna á hilluna eftir 15 ár í deildinni.
Bergþóra: Ekki létt að fara frá Fjölni 26 Aug 2013 | 06:43 pm
Bergþóra Tómasdóttir er nýjasti liðsmaður KR í Domino´s deild kvenna en hún er uppalin hjá Fjölni og sagði í samtali við Karfan.is að það hefði ekki verið létt ákvörðun að segja skilið við gula liðið ...
Lamar Odom týndur og í harði neyslu 26 Aug 2013 | 05:40 pm
Lamar Odom, sem lék með Los Angeles Clippers á síðustu leiktíð, hefur verið týndur í þrjá sólarhringa og fjölskylda hans óttast um að hann sé kominn í harða neyslu fíkniefna.
Chris Stephenson til Grindavíkur 26 Aug 2013 | 04:45 pm
Íslandsmeistarar Grindavíkur hafa ráðið Bandaríkjamanninn Chris Stephenson til félagsins en kappinn lék með NC Ashville Bulldogs í 1. deild háskólaboltans í Bandaríkjunum. Chris er 190 cm bakvörður en...
Ljósanæturmót Geysis í Keflavík 26 Aug 2013 | 04:18 pm
Ljósanæturmót Geysis í körfubolta verður haldið dagana 3. - 5. september í TM-Höllinni í Keflavík. Þrjú lið eru skráð til leiks í karlaflokki en það eru lið Keflavíkur, Grindavíkur og ÍR. Þá eru tvö l...
Eistland og Búlgaría bítast um lausa sætið á EM 2015 26 Aug 2013 | 04:51 am
Það verða Eistland og Búlgaría sem mætast í einvígi um laust sæti á Eurobasket 2015, það skýrðist í dag þegar seinni undanúrslitaleikir forkeppni 1 fóru fram. Báðar þjóðirnar eru Íslendingum vel kunna...
Bergþóra úr Grafarvogi í Vesturbæinn 25 Aug 2013 | 09:23 pm
Bergþóra Tómasdóttir mun leika með KR á næsta tímabili í Domino´s deild kvenna en hún samdi nýverið við félagið. Hún er því önnur Fjölniskonan sem gengur í raðir KR þetta sumarið þar sem Bergdís Ragna...
Vísir.is: Greiði á móti greiða 25 Aug 2013 | 09:18 pm
Hörður Axel Vilhjálmsson hélt í gær utan til æfinga með spænska stórliðinu Bilbao Basket. Hörður er án félags eftir að hann keypti upp samning sinn við þýska úrvalsdeildarfélagið Mitteldeutscher BC í ...
Ágúst samdi við KFÍ 23 Aug 2013 | 05:31 pm
Ísfirðingum vex ásmegin því Ágúst Angantýsson mun leika með KFÍ í Domino´s deildinni á næstu leiktíð. Þetta kemur fram á www.kfi.is
Allen Iverson hefur lagt skóna á hilluna 23 Aug 2013 | 02:01 am
Allen Iverson hefur gefið það formlega út að hann sé hættur að reyna að komast að hjá NBA liði og hafi lagt skóna á hilluna hvað það varðar, nú nokkrum árum eftir að NBA lið hættu að reyna að fá hann ...