Ust - ust.is - Umhverfisstofnun - Fréttir

General Information:
Latest News:
Gæsaveiðitímabilið að hefjast 19 Aug 2013 | 08:40 pm
Veiðitímabil á grágæs og heiðagæs hefst 20. ágúst og stendur til 15. mars. Varpið hófst fremur seint í ár og því er upphafi veiðinnar seinkað á austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs til 1. september.
Breytt fyrirkomulag við tollafgreiðslu raf- og rafeindatækja frá 1. september 2013 16 Aug 2013 | 04:25 pm
Innflytjendur og framleiðendur raf- og rafeindatækja bera framleiðendaábyrgð á réttri úrvinnslu raf- og rafeindatækjaúrgangs, en bannað er að urða slíkan úrgang. Einn liður í eftirfylgni með framleiðe...
Framlenging á athugasemdafresti vegna starfsleyfistillögu 16 Aug 2013 | 02:08 pm
Umhverfisstofnun hefur með samþykki HB Granda hf. tekið um það ákvörðun að framlengja áður auglýstan athugasemdafrest vegna tillögu að starfsleyfi fyrir fiskimjölverksmiðjuna á Akranesi. Þessi framlen...
Heilbrigðisstimplun hreindýrakjöts 9 Aug 2013 | 06:47 pm
Þeir leyfishafar sem ætla sér að selja hreindýrakjöt, heilan skrokk eða að hluta, til veitingastaða eða smásöluaðila verða að fá kjötið heilbrigðisstimplað. Sláturhús Norðlenska á Höfn í Hornafirði te...
Laust starf lögfræðings 9 Aug 2013 | 06:03 am
Hjá Umhverfisstofnun er laust til umsóknar starf lögfræðings. Í boði er krefjandi starf í frjóu umhverfi sérfræðinga þar sem að leiðarljósi eru höfð gildin fagmennska, samvinna, framsýni og virðing.
Landvarsla á Vesturlandi 8 Aug 2013 | 07:29 pm
Starf svæðalandvarðar á Vesturlandi er fólgið í eftirliti, viðhaldi og fræðslu á friðsvæðum á Vesturlandi. Þetta eru afar ólík svæði s.s. strandsvæði með sérstöku fuglalífi þar af eru tvö Ramsarfriðuð...
Ferðamönnum fjölgar á Látrabjargi 7 Aug 2013 | 03:36 pm
Mikill fjöldi ferðamanna hefur heimsótti Látrabjarg það sem af er sumri og samkvæmt talningum landvarða er áætlað að um 11.000 manns hafi komið á Látrabjarg í júlí.
Starfsleyfistillaga fyrir Kratus ehf. 7 Aug 2013 | 02:15 pm
Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir Kratus ehf. til að vinna ál úr álgjalli með saltferli í um það bil 5 MW olíu- eða gaskynntum tromluofni. Um er að ræða nýjan rekstur.
Viltu efla grænt samfélag? 2 Aug 2013 | 07:00 pm
Umhverfisstofnun leitar að starfsmanni með áhuga á umhverfisvottun og hvernig fjölga megi Svansvottuðum fyrirtækjum á Íslandi. Í boði er krefjandi starf í frjóu umhverfi sérfræðinga, þar sem áhersla e...
Landvörður í einn dag 29 Jul 2013 | 03:09 pm
Langar þig að kynnast starfi landvarða á alþjóðadegi landvarða í friðlandinu Vatnsfirði miðvikudaginn 31. júlí?