Visir - visir.is - Vísir -

Latest News:

Það bráðvantar fleiri listagallerí 27 Aug 2013 | 04:00 pm

"Við erum á fullu að mála og undirbúa rýmið fyrir opnunina,“ segir myndlistarkonan Helga Óskarsdóttir, sem ásamt Helenu Hansdóttir Aspelund stefnir að því að opna nýtt listagallerí í byrjun október.

Enn eitt Hollywoodhönkið á Íslandi 27 Aug 2013 | 03:45 pm

Hollywoodleikarinn Taylor Kitsch er staddur á Íslandi en hann er þekktur fyrir að leika í kvikmyndunum Battleship og Savages.

Fall á lyfjaprófi setti Gróttufólk í verðlaunasæti 27 Aug 2013 | 03:30 pm

Aron Teitsson og Fanney Hauksdóttir úr Gróttu fengu óvænt bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu í klassískum kraftlyftingum og bekkpressu í Rússlandi.

Lokað á heita vatnið í Salahverfi 27 Aug 2013 | 03:22 pm

Loka þarf fyrir heita vatnið í Salahverfi í Kópavogi í dag vegna viðhalds.

Fólkið verður að ráða 27 Aug 2013 | 03:00 pm

Kevin Spacey hefur varað yfirmenn sjónvarpsstöðva við því að iðnaðurinn muni hrynja ef þeir gefa fólki ekki tækifæri til að horfa á sjónvarpsþætti hvenær sem það vill.

Þríþrautarnámskeið haldið fyrir börn og unglinga í Kópavogi 27 Aug 2013 | 03:00 pm

Fyrsta þríþrautarnámskeiðið fyrir krakka var haldið í síðustu viku.

Beyonce enn með nýja greiðslu 27 Aug 2013 | 03:00 pm

Söngkonan Beyonce er dugleg við að skipta um hárgreiðslur þessa dagana. Hún byrjaði á því að skarta drengjakolli, síðan “bob”-greiðslu en núna er hún komin með aðeins síðara hár.

Lífið í L.A er rosalega ýkt 27 Aug 2013 | 03:00 pm

Viktoría Beckham sagði í viðtali við dagblaðið New York Times að líf hennar væri venjulegra núna eftir að hún flutti aftur til Bretlands með fjölskylduna.

Hefur fengið nóg af kylfingum sem pissa á vellinum 27 Aug 2013 | 02:45 pm

Stjórnendum Golfklúbbs Kópavogs og Garðabæjar barst afar sérstök kvörtun á dögunum sem klúbburinn hefur komið á framfæri til meðlima sinna.

Ístak lágmarkar hugsanlegt tjón 27 Aug 2013 | 02:39 pm

"Við erum að vinna í því núna að finna út úr því hvaða áhrif þetta hefur á okkur og lágmarka það tjón sem hugsanlega gæti orðið,“ segir Kolbeinn Kolbeinsson, framkvæmdastjóri Ístaks, um gjaldþrot dans...

Related Keywords:

Visir.is, visir, Blogg, fasteignir, cut copy, www.visir.is, maki handa, leit is iceland handboltalid stjarnan hafnarborg, hbho; ibuub, visir is

Recently parsed news:

Recent searches: